Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju

Vorferð eldri borgara í Akureyrarkirkju, brottför frá Akureyrarkirkju
kl. 13.00.
Eyjafjarðarhringurinn farinn með viðkomu á Munkaþverá og í Smámunasafni Sverris Hermannssonar þar sem hægt verður að fá sér vöfflur og kaffi. Bíll fer frá Víðilundi kl. 12.25, Mýrarvegi 111 kl. 12.35 og Hlíð
kl. 12.45.
Skráning í síma 462-7700 (milli kl. 9.00 og 13.00 virka daga) til þriðjudagsins 19. apríl.