Fræðslufundur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Fræðslufundur mánudaginn 2. maí kl. 20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju .
Lífræn kirkja. Hver er hún, hvers vegna skiptir hún máli og hvernig ræktum við hana? Á þessum fræðslufundi mun dr. Greg Aikins starfandi prestur í Bandaríkjunum og Íslandsvinur til margra ára að velta upp framtíð kirkjunnar á 21. öld og kynna þær lífrænu venjur sem við getum iðkað til að stuðla að heilbrigði okkar til líkama og sálar. Fræðslan er öllum opin án endurgjalds.