Fréttir

Fermingar í Akureyrarkirkju laugardaginn 13. mars

Fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k.laugardag.

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 7.apríl kl.15 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

Bænadagar og páskar í Akureyrarkirkju

Aldrei er helgihald kirkjunnar blæbrigðaríkara en á þessum tíma kirkjuársins.Næstu dagana nær fastan hámarki sínu, en síðan umhverfist húm hennar og tregi í birtu og sigurhljóma heilagra páska.

Fermingarmessur á pálmasunnudag

Tvær fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k.sunnudag, pálmasunnudag.Fermd verða um 50 börn.

Kirkjuviku 2002 lokið

Kirkjuviku 2002 lauk í dag, sunnudag.Hún heppnaðist prýðilega og viðburðir vikunnar nutu ágætrar aðsóknar.

Næstsíðasti dagur kirkjuviku: Tónleikar og málþing

Laugardagurinn 9.3.er næstíðasti dagur kirkjuviku og er þá boðið upp á tónleika og málþing.

Vel heppnuð samvera eldri borgara

Húsfyllir var á samveru eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í dag, fimmtudag.Um 160 manns sóttu samkomuna.

Föstuvaka í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20:30

Föstuvaka er nú haldin í þriðja skiptið í Akureyrarkirkju Þar íhugum við píslargöngu Jesú Krists í tali og tónum og leiðum hugann að þeim sem þjást í þessum heimi.

Mömmumorgunn með sr. Solveigu Láru í Safnaðarheimili kl. 10

Metaðsókn varð á mömmumorgun í morgun þar sem mæður hlustuðu á erindi sr.Solveigar Láru Guðmundsdóttur um kristna íhugun, æfðu sig í kapellu og gæddu sér á dýrindis marsipantertu en börnin fengu súkkulaðitertu og safa.

Kirkjuvika 2002

Kirkjuvika stendur nú yfir í Akureyrarkirkju en henni lýkur n.k.sunnudag.Dagskráin er mjög fjölbreytt og má nefna tvenna tónleika, föstuvöku, málþing og hátíðarmessu.