Kirkjuvika hafin

Kirkjuvika 2004 hófst með útvarpsguðsþjónustu klukkan 11 á æskulýðsdaginn, sunnudaginn 7. mars. Þar messaði sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og félagar úr ÆFAK tóku þátt í athöfninni. Barnakór og Stúlknakór Akureyrarkirkju sungu.Kirkjuvika 2004 hófst með útvarpsguðsþjónustu klukkan 11 á æskulýðsdaginn, sunnudaginn 7. mars. Þar messaði sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og félagar úr ÆFAK tóku þátt í athöfninni. Barnakór og Stúlknakór Akureyrarkirkju sungu.<br><br>Af öðrum dagskrárliðum kirkjuviku má nefna tónleika Heru Bjarkar Þórhallsdóttur sunnudaginn 7. mars og föstuvöku miðvikudaginn 10. mars, þar sem Ómar Ragnarsson fréttamaður m.m. verður ræðumaður. Fyrr um daginn, á mömmumorgni, mun sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir ræða um móðurhlutverkið.