Dagskrá um Passion of the Christ

Fimmtudagskvöldið 25. mars kl. 20:30 verður umræðukvöld í Safnaðarheimili. Tilefnið er hin umtalaða kvikmynd eftir Mel Gibson, Passion of the Christ.Fimmtudagskvöldið 25. mars kl. 20:30 verður umræðukvöld í Safnaðarheimili. Tilefnið er hin umtalaða kvikmynd eftir Mel Gibson, Passion of the Christ.<br><br>Þeir Giorgio Baruchello, heimspekingur og kennari við Háskólann og Akureyri, og sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, flytja stutt inngangserindi. Giorgio mun fjalla um grimmdina í ljósi kvikmyndarinnar. Erindi hans verður á ensku. Sr. Guðmundur ætlar að ræða um þær heimildir sem liggja kvikmynd Gibsons til grundvallar. Sr. Svavar A. Jónsson flytur aðfararorð og stýrir umræðum. Allir eru hjartanlega velkomnir.