Fréttir

Kökubasar á laugardag

Mikill Þýskalands hugur er kominn í Æskulýðsfélaga, enda aðeins rúm vika þar til haldið verður utan.

Hópar frá Akureyrarkirkju til Þýskalands

Dagana 22.6.- 3.7.næstkomandi dvelur rúmlega fimmtíu manna hópur frá Akureyrarkirkju hjá vinasöfnuði kirkjunnar í Stiepel-sókn í borginni Bochum í Þýskalandi.Um er að ræða ungmenni úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju og Unglingakórinn ásamt fylgifiskum.

Tónleikar Unglingakórs Akureyrarkirkju

Unglingakór Akureyrarkirkju
heldur tónleika sunnudaginn 9.júní kl.17 í Akureyrarkirkju.

.

Sjómannamessa í Akureyrarkirkju á sjómannadaginn

Sjómannamessa verður í Akureyrarkirkju kl.11 á sjómannadaginn.Eftir messu verður stund við minnisvarða um drukknaða sjómenn.

Uppskeruhátíð TTT- starfs Akureyrarkirkju

TTT-starf Akureyrarkirkju mun dagana 25.-26.maí fara til sólarhringsdvalar að kirkjumiðstöðinni á Vestmannsvatni.Á Vestmannsvatn er einnig væntanlegir krakkar úr TTT- starfi frá Álftanesi og Húsavík.

Nýtt Safnaðarblað á heimasíðunni

Nú má lesa Safnaðarblað Akureyrarkirkju á heimasíðu kirkjunnar.

Hjónanámskeið í Akureyrarkirkju

Fimmtudaginn 2.maí kl.20.30 verður síðasta hjónanámskeið vetrarins í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

Opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili á fimmtudaginn.

Opið hús fyrir eldri borgara verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl.15 næstkomandi fimmtudag, 2.maí.

Síðasta æðruleysismessan fyrir sumarfrí

Æðruleysismessa verður í Akureyrarkirkju á sunnudagskvöld kl.20.30.

Æskulýðsfélagið í maraþon

Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju sendur fyrir sólarhringsmaraþoni í mósaíkkrossa- og íkonagerð daganna 19.-20.april.