Samvera eldri borgara

Jólasamvera eldri borgara verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1. desember kl. 15.00.
Gestir samverunnar eru hjónin Helen og Ingvar Teitsson.
Kaffi og brauð kr. 700. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.10, Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111 kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.