Fréttir

Sunnudagur 6. nóvember, allra heilagra messa

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Látinna minnst.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organgisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Kósýtónleikar í Akureyrarkirkju

Eyþór Ingi Jónson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir halda hugljúfa og lágstemmda tónleika í Akureyrarkirkju næstkomandi föstudag, 4.nóvember kl.20.30.Fjölbreytileiki einkennir efnisskrána.

Samvera eldri borgara

Næstkomandi fimmtudag, 3.nóvember kl.15.00, verður samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Flutt verður dagskrá um Tryggva Þorsteinsson í tilefni 100 ára afmælis hans nú í sumar.