Hádegistónleikar 17. ágúst

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. ágúst kl. 12.15.
Að þessu sinni mun Arnaldur Arnarson, gítarleikari, spila fyrir okkur. Tónleikarnir standa yfir í hálfa klukkustund og er aðgangseyrir kr. 1000 (ekki er tekið við kortum).

Að þessum tónleikum undanskildum er kirkjan lokuð dagana 16., 17. og 18. ágúst vegna hljóðupptöku.