Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju

Þriðjudaginn 10. ágúst næstkomandi mætir Heimir Bjarni Ingimarsson með kassagítarinn og tekur nokkur vel valin lög, einnig fær hann til sín gesti.
Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og standa í hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er kr. 1000. (Athugið að ekki er tekið við kortum.)