Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika á Akureyri 18.-25. janúar

Yfirskrift vikunnar: ,, Að þau verði eitt í þínum höndum" (Esekíel 37:17)

Dagskrá:

Sunnudagur 18. janúar kl. 11.00.
Útvarpsguðsþjónusta frá Seltjarnarneskirkju í Reykjavík.
Mánudagur 19. janúar kl. 20.00.
Bænastund í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 20.
Þriðjudagur 20. janúar kl. 20.00.
Aftansöngur í Kaþólsku kirkjunni, Péturskirkju, Hrafnagilsstræti 2.
Miðvikudagur 21. janúar kl. 12.00.
Bænastund á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10.
Fimmtudagur 22. janúar kl. 12.00.
Kyrrðar- og fyrirbænastund í Þjóðkirkjunni í Akureyrarkirkju, Eyrarlandsvegi. 
Fimmtudagur 22. janúar kl. 20.00.
Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri hjá Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10.
Föstudagur 23. janúar kl. 20.00.
Bænasamkoma í umsjá Aðventista í Sunnuhlíð í félagsheimili KFUM og KFUK.
Laugardagur 24. janúar.
Kyrrðar- og fyrirbænastund Hvítasunnukirkjunnar, Skarðshlíð 20, kl. 10.00-14.00. Leiðbeiningar um bæna- og íhugunarhefðir frá kirkjudeildunum.
Sunnudagur 25. janúar.
Bænavikunni lýkur í guðsþjónustum safnaðanna.

Nánari upplýsingar á www.kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi