Sunnudagur 25. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Heimis Bjarna Ingimarssonar.
Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og henni til aðstoðar er Tinna Hermannsdóttir.
Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

Tónleikar Sinfoníuhljómsveitar Norðurlands kl. 16.00.
Einleikari á orgel er Eyþór Ingi Jónsson.
Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson.

Æðruleysismessa kl. 20.00.
Arna Valsdóttir, Eiríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson leiða söng og annast undirleik.
Anna Júlíana Þórólfsdóttir flytur ljúfa tónlist.
Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.