07.03.2007
Á sunnudaginn verður messa kl. 11. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Prestur: sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Oddfellowfélagar lesa ritningarlestra. Altarisganga. Sunnudagaskóli á sama tíma í Safnaðarheimili. Súpa og brauð á eftir. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður svo haldinn að lokinni messu og hádegishressingu. Fjölmennum í kirkju!