Guðsþjónusta, sunnudagaskóli, æðruleysismessa

Sunnudaginn 25. mars nk. verður guðsþjónusta kl. 11.  Oddfellowfélagar lesa ritningarlestra og félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.  Organisti er Arnór B. Vilbergsson og prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Sunnudagaskóli á sama tíma í Safnaðarheimili.  Súpa og brauð á eftir.  Æðruleysismessa kl. 20:30.  Prestur:  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Allir velkomnir!