Ný sóknarnefnd

Ný sóknarnefnd var kjörin á aðalsafnaðarfundi Akureyrarkirkju sunnudaginn 11. mars. Guðmundur Árnason, fráfarandi formaður, og Davíð Þ. Kristjánsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og voru í þeirra stað kjörin þau Gunnur Ringsted og Ólafur Rúnar Ólafsson. Aðrir í nefndinni, auk ofantalinna, eru: Rafn Sveinsson, Birgir Styrmisson, Gestur Jónsson, Stefanía Hauksdóttir, Bryndís Baldursdóttir, Jón Oddgeir Guðmundsson og Sæbjörg S. Kristinsdóttir.

Akureyrarkirkja býður nýtt sóknarnefndarfólk velkomið til starfa og þakkar Guðmundi og Davíð vel unnin störf á liðnum árum.

Ný sóknarnefnd var kjörin á aðalsafnaðarfundi Akureyrarkirkju sunnudaginn 11. mars. Guðmundur Árnason, fráfarandi formaður, og Davíð Þ. Kristjánsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og voru í þeirra stað kjörin þau Gunnur Ringsted og Ólafur Rúnar Ólafsson. Nýr formaður sóknarnefndar er Rafn Sveinsson. Aðrir í nefndinni, auk ofantalinna, eru: Birgir Styrmisson varaformaður, Gestur Jónsson gjaldkeri, Stefanía Hauksdóttir, Bryndís Baldursdóttir ritari, Jón Oddgeir Guðmundsson og Sæbjörg S. Kristinsdóttir.

Varamenn eru: Bryndís Arnardóttir, Guðmundur Árnason, Bryngeir Kristinsson, Auður Þorsteinsdóttir, Ólafur Ólafsson, Ásdís A. Gunnlaugsdóttir, Birna M. Arnþórsdóttir, Inga Margrét Skúladóttir og Einar S. Bjarnason.

Akureyrarkirkja býður nýtt sóknarnefndarfólk velkomið til starfa og þakkar Guðmundi og Davíð vel unnin störf á liðnum árum.