Sunnudagur 20. desember, 4. sunnudagur í aðventu


Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.

Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Sigríður Hulda Arnardóttir.

Jólavaka í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Kertaljós, kósýheit og jólalögin sem allir þekkja bæði íslensk og erlend, róleg og óróleg. Söngvarar eru Rúnar Eff, Marína Ósk Þórólfsdóttir, Sara Blandon, Halla Ólöf Jónsdóttir og Elvar Jónsteinsson. Hljómsveit skipa þeir Stefán Gunnarsson, Valgarður Óli Ómarsson og Hallgrímur Jónas Ómarsson. Sr. Hildur Eir Bolladóttir kynnir og flytur jólasögu á meðan tónlistarfólkið tekur sér pásu.
Aðgangur ókeypis. Verið velkomin!