Þriðju Sumartónleikarnir

Nicole Vala Cariglia, sellóleikari og Eyþór Ingi Jónsson, orgelleikari koma fram á þriðju tónleikum í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju sunnudaginn 18. júlí 2004 kl. 17. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Sjá nánar:
http://www.akureyrarkirkja.is/sumartonleikar