10.11.2009
Á morgun, miðvikudaginn 11.nóvember, kemur Eydís Björk Davíðsdóttir, söluráðgjafi hjá Volare, til okkar
á mömmumorgunn og ætlar að kynna fyrir okkur barnavörurnar frá Volare.
06.11.2009
Guðsþjónusta í kapellu Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl.
03.11.2009
Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu, fimmtudaginn 5.nóvember kl.15.00.Jón Hjaltason, sagnfræðingur, les úr nýju
Akureyrarbókinni.Michael Jón Clarke syngur einsöng.Kaffi og kökur á sínum stað.
03.11.2009
Síðasta vetur efndi Akureyrarkirkja til samvera í Safnaðarheimili kirkjunnar undir yfirskriftinni Mánudagar gegn mæðu.Nú hefur verið ákveðið að endurvekja þessar samverur.
30.10.2009
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
30.10.2009
Mömmumorgnar eru alla miðvikudagsmorgna yfir vetrartímann, frá kl.9.30 - 11.30,
í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Þetta er notaleg og góð samvera fyrir foreldra og ungbörn.
20.10.2009
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Æðruleysismessa kl.20.
06.10.2009
Í eldri barnakórnum eru skemmtilegar stelpur í 5.-7.bekk sem gjarnan vilja fá fleiri stelpur og stráka í hópinn.Framundan eru jólatónleikar ásamt skemmtilegu félagsstarfi og vorferðalagi.
02.10.2009
Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
30.09.2009
Fyrsta samvera vetrarins fyrir eldri borgara verður haldin í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 1.október, kl.15.00.Að þessu sinni ætlar Helena Eyjólfsdóttir að syngja létt lög og Heiðdís Norðfjörð les frumsamda smásögu.