Opið hús hjá Samhygð á þorláksmessu

Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, verður með opið hús í Höfðakapellu, á þorláksmessu, frá kl. 15.00 til 16.30.
Bænastund verður kl. 15.30 til að minnast látinna ástvina. Allir velkomnir.