Gleðilegt ár

Starfsfólk Akureyrarkirkju óskar ykkur öllum gleðilegs árs og þakkar samverustundirnar á liðnu ári.