Fréttir

Sunnudagur, 24. janúar

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika 2010

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristinna manna verður haldin hér á landi dagana 17.-24.janúar 2010.Um heim allan sameinast kristið fólk í bæn fyrir einingu þessa daga og lesa bænir og texta sem útbúnir eru sameiginlega af fulltrúum ólíkra kirkjudeilda í einhverju aðildalanda Alkirkjuráðsins og sendir út af Alkirkjuráðinu og Kaþólsku kirkjunni.

Sunnudagur 17. janúar, upphaf samkirkjulegrar bænaviku

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Oraganisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús kl. 20.00

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, kl.20.00.Innlegg fundarins „Að horfa fram á við eftir nýliðna hátíð“.Allir hjartanlega velkomnir.

Starfið í ársbyrjun

Nú heldur vetrarstarfið áfram og er með sama sniði og áður, kyrrðar- og fyrirbænastundin í hádeginu á fimmtudögum, æfingar barnakóranna hefjast fimmtudaginn 7.janúar, Stúlknakórinn byrjar ekki fyrr en fimmtudaginn 14.

Gleðilegt ár

Starfsfólk Akureyrarkirkju óskar ykkur öllum gleðilegs árs og þakkar samverustundirnar á liðnu ári.

Dagskráin í Akureyrarkirkju um áramót

31.desember, gamlársdagur Aftansöngur kl.18.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.1.janúar, nýársdagur Hátíðarmessa kl.

Dagskráin í Akureyrarkirkju yfir jólin

24.desember, aðfangadagur jóla Aftansöngur kl.18.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Miðnæturmessa kl.

Opið hús hjá Samhygð á þorláksmessu

Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, verður með opið hús í Höfðakapellu, á þorláksmessu, frá kl.15.00 til 16.30.Bænastund verður kl.15.30 til að minnast látinna ástvina.

Fjórði sunnudagur í aðventu, 20. desember

Guðsþjónusta í kapellu kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.