Fréttir

Sunnudagur 16. maí

Guðsþjónusta kl.11.00.Yfirskrift predikunar "Kraftaverkakonur hversdagsins".Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Kvennakór Akureyrar syngur við undirleik Daníels Þorsteinssonar.

Fimmtudagur 13. maí, uppstigningardagur, dagur eldri borgara

Messa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Yfirskrift predikunar "Trú og lífsgæði".Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Kórinn "Í fínu formi" syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Sunnudagur 9. maí

Messa kl.11.00.Prestarnir sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson og sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir kveðja söfnuðinn.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Nýjar myndir

Þá eru myndir frá Lokahátíð barnastarfsins og Stórtónleikum barnakóra Akureyrarkirkju komnar inn á síðuna, endilega lítið á þær.Smelltu hér til að sjá myndirnar.

Fermingar 2010

Með því að smella hér getur þú fundið nafnalista fermingarbarna vorið 2010.Æfing fermingarbarna sem fermast laugardaginn 29.maí, fer fram föstudaginn 28.maí kl.16.00.

Dagskrá helgarinnar í Akureyrarkirkju

Laugardagur, 1.maí, verkalýðsdagurinn Lögreglumessa kl.11.00.Lögreglukórinn syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar.Organisti er Gunnar Gunnarsson.Þorsteinn Pétursson flytur hugvekju og lögreglumenn aðstoða við messugjörð.

Vorferð eldri borgara við Akureyrarkirkju

Vorferð eldri borgara við Akureyrarkirkju verður farin frá Safnaðarheimilinu, fimmtudaginn 6.maí, kl.14.00.Ekið verður út í Laufás.Gengið í kirkjuna þar sem sr.Bolli Pétur tekur á móti fólkinu.

Sunnudagur, 25. apríl

Æðruleysismessa kl.20.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Stefán Ingólfsson, Baldvin Ringsted, Arna Valsdóttir og Inga Eydal sjá um tónlistina.

Lokahátíð barnastarfsins í Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudag, 25.apríl, verður Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00, en það er jafnframt lokahátíð barnastarfsins.Þar verður margt skemmtilegt um að vera, meðal annars ætlar Lilli klifurmús að kíkja í heimsókn, yngri barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur og sr.

Sunnudagur, 18. apríl

Bókmenntamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestar eru sr.Bolli Pétur Bollason og sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Sunna Dóra Möller, guðfræðingur, prédikar.Bók dagsins er Saga þernunnar eftir Margaret Atwood.