Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 6. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 6. júlí
 
Svíta - Ave Sillaots og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
sunnudaginn 6. júlí kl. 17
Aðgangur er ókeypis og tekið við frjálsum framlögum - öll velkomin!
 
Ave Kara Sillaots og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir leika fjölbreytt verk fyrir orgel og harmonikku. Má þar nefna Svítu eftir finnska harmonikkuleikarann Markku Lepistö, dúetta eftir Astor Piazolla og sólóverk eftir Minnu Raassina, Petri Makkonen, Arvo Pärt og fleiri.