Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 20. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 20. júlí
 
Klassík við píanóið Dásemdir sígildrar píanótónlistar í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 20. júlí kl. 17
 
Alexander Edelstein leikur á píanó ýmsa hápunkta klassískra píanóbókmennta. Tónlist eftir J.S. Bach, F. Schubert, L. v. Beethoven og F. Chopin ómar í hinni hljómfögru Akureyrarkirkju.
 
Aðgangur er ókeypis og tekið við frjálsum framlögum.
Öll hjartanlega velkomin!