Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 27. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 27. júlí kl. 17.00

ÚTÞRÁ
Kristjana Arngrímsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari flytja lög Kristjönu við ljóð eftir Elísabetu Geirmundsdóttur og Davíð Stefánsson, í bland við evrópskar ballöður. 

Aðgangur er ókeypis og tekið við frjálsum framlögum.

Öll hjartanlega velkomin!