Fréttir

Krílasálmanámskeið að hefjast

Næstkomandi þriðjudag 10.mars hefst nýtt krílasálmanámskeið í kapellu Akureyrarkirkju.Námskeiðið verður á þriðjudögum og föstudögum frá kl.10.30 til 11.30, alls sex skipti.

Sunnudagur 8. mars

Biskup Íslands vísiterar Akureyrarprestakall.Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Biskup Íslands Agnes M.Sigurðardóttir prédikar.Sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir þjóna fyrir altari.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 5.mars kl.15.00.Una Sigurðardóttir sýnir myndir frá Jökulfjörðum.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur.

Tónleikar í Akureyrarkirkju á æskulýðsdaginn

Tónleikar Stúlknakórs Akureyrarkirkju í Akureyrarkirkju á æskulýðsdaginn 1.mars kl.20.00.Sérstakir gestir Kór Menntaskólans á Akureyri og Eldri barnakór Akureyrarkirkju.

Sunnudagur 1. mars - Æskulýðsdagur kirkjunnar

Á æskulýðsdegi kirkjunnar, 1.mars, heimsækir sunnudagaskólinn og barnastarfið í Akureyrarkirkju barnamorgunn í Hofi kl.11.00.Prestarnir Hildur Eir og Sunna Dóra leiða samveruna ásamt Heimi Ingimarssyni sem verður á gítarnum.

Sunnudagur 22. febrúar, konudagur

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 15. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

ATHUGIÐ ! Æðruleysismessa fellur niður vegna veðurs.

Kæra fólk, þetta er ekki djók en nú er enn að rjúka upp veðrið og við töluðum við vaktahafandi veðurfræðing og spáð er kolvitlausu veðri hér í firðinum, meðalvindur 25-30 m/s og 45-55 m/s í hviðum og okkur var ráðlagt að aflýsa helgihaldinu í kvöld enda varað við að fólk sé á ferli á meðan þetta gengur yfir.

Sunnudagur 8. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5.febrúar kl.15.00.Sigurður Hermannsson formaður félags eldri borgara segir frá starfsemi félagsins.Óskar Pétursson syngur.