Sunnudagur 8. mars

Biskup Íslands vísiterar Akureyrarprestakall.

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir þjóna fyrir altari. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Öllum boðið í súpu í Safnaðarheimilinu að helgihaldi loknu.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.