Krílasálmanámskeið að hefjast


Næstkomandi þriðjudag 10. mars hefst nýtt krílasálmanámskeið í kapellu Akureyrarkirkju. Námskeiðið verður á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 10.30 til 11.30, alls sex skipti.
Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér