Fréttir

Sjómannadagshelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagurinn 1.júní Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Valmar Väljaots.

Fermingardagar 2014

Fermingardaga vorsins 2014 og skráningarblöð má finnahér.

Sunnudagur 26. maí

Mótormessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Vélhjólaunnendur aðstoða við messuna.Jokka syngur.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.

Hvítasunnuhelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagur 18.maí Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Hildur Eir Bolladóttir og sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 12. maí, mæðradagurinn

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.

Fimmtudagur 9. maí, uppstigningardagur

Messa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Kórinn Í fínu formi syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.Kaffiveitingar í boði Sóknarnefndar Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Sunnudagur 5. maí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju

Nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju má finnahér.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2013

Föstudagur 26.apríl og laugardagur 27.apríl.Myndlistarsýning Gullu Sigurðardóttur í Safnaðarheimilinu og handverkssýning eldri borgara í Eyjafirði í kapellunni eru opnar frá kl.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2013

Fimmtudagur 25.apríl, sumardagurinn fyrsti Kl.9.00-17.00: Sýningar í Safnaðarheimili og kapellu opnar.Aðgangur ókeypis.Kl.10.30: Fermingarmessa í Akureyrarkirkju.Prestar eru sr.