Fréttir

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í Safnaðarheimilinu kl.20.00.Gestur fundarins er Björg Bjarnadóttir Ph.D, með erindið "Lífslokaferlið og kveðjustundir".

Fermingarfræðsla 2013

Fermingarfræðslustundirnar á vorönn 2013 má finna hér.

Starfið á nýju ári.

Barna- og unglingastarfið hér í Akureyrarkirkju hefst formlega miðvikudaginn 9.janúar og verður með hefðbundnu sniði: Foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu kl.10.00-12.00.

Sunnudagur 6. janúar, þrettándinn

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.