25.04.2013
Fimmtudagur 25. apríl, sumardagurinn fyrsti
Kl. 9.00-17.00: Sýningar í Safnaðarheimili og kapellu
opnar.Aðgangur ókeypis.
Kl. 10.30: Fermingarmessa í Akureyrarkirkju.
Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Kl. 11.30-17.00: Fatamarkaður Stúlknakórs Akureyrarkirkju í anddyri Safnaðarheimilisins.
Kaffihúið opið.