Hvítasunnuhelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagur 18. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Hvítasunnudagur 19. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og kl. 13.30.

Prestar eru sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Mánudagur, annar í hvítasunnu 20. maí
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.

Fögnum 15 ára afmæli æðruleysismessunnar á Íslandi.
Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.
Hjalti Jónsson annast undirleik og leiðir söng.
Afmæliskaffi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.