Fréttir

Bleik messa í Akureyrarkirkju síðastliðið sunnudagskvöld

150 manns mættu í Bleika messu í Akureyrarkirkju síðastliðið sunnudagskvöld.Fluttar voru þrjár hugleiðingar af sr.Sunnu Dóru Möller, Ólöfu Elfu Leifsdóttur og sr.Hildi Eir Bolladóttur.

Sunnudagur 27. október

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir og Hjalti Jónsson.Barnakórar Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Vigdísa Garðarsdóttur.

Söfnun fyrir línuhraðli á Landspítalanum

Síðasta sunnudag var súpusala í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Sr.Svavar Alfreð Jónsson eldaði og seldi fiskisúpu sína sem vann fyrstu verðlaun á matarsýningunni Matur-inn fyrr í mánuðinum.

Sunnudagur 20. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins (gengið inn kapellumegin) fimmtudaginn 10.október kl.20.00.Sr.Þorgrímur Daníelsson verður með erindið "Sjálfsvíg".

Sunnudagur 13. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Fimmtudagur 10. október, alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Geðveik messa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flytur hugvekju.

Sunnudagur 6. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jón Aðalsteinn Baldvinsson, fyrrum víglsubiskup.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Daníel Þorsteinsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samvera eldri borgara

Fyrsta samvera eldri borgara haustið 2013 verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3.október kl.15.00.Gestir samverunnar eru þau Gísli Sigurgeirsson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir.

Sunnudagur 29. september

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sönghópurinn Spectrum syngur.Organisti er Daníel Þorsteinsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.