Tónleikar, miðvikudaginn 27. maí

Tónleikar í Akureyrarkirkju.
Helen Teitsson, blokkflauta, Ásdís Árnadóttir, selló, og Guðný Erla Guðmundsdóttir, sembal, leika barrokktónlist frá ýmsum löndum.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 og er miðaverð kr. 1000,-