Dagskrá Akureyrarkirkju um páskana

Fimmtudagurinn 20. mars, skírdagur
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.00.
Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.
Kvöldmessa kl. 20.00.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Endurminning síðustu kvöldmáltíðarinnar.  Heimagert altarisbrauð.  Forsöngvari Eyþór Ingi Jónsson.

Fimmtudagurinn 20. mars, skírdagur
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.00.
Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.
Kvöldmessa kl. 20.00.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Endurminning síðustu kvöldmáltíðarinnar.  Heimagert altarisbrauð.  Forsöngvari Eyþór Ingi Jónsson.

Föstudagurinn 21. mars, föstudagurinn langi
Lestur Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar hefst kl. 13.00.  Lesarar eru landskunnir leikarar ásamt leikmönnum.  Tónlist leikin á heilu tímunum.  Molasopi í anddyri kirkjunnar.  Hægt að koma og fara að vild.
Kyrrðarstund við krossinn kl. 21.00.  Sr. Svavar Alfreð Jónsson.  Áhrifamikil samvera með söng og lestri úr píslasögunni.  Þráinn Karlsson, leikari, les sjö orð Krists af krossinum.  Gengið út í þögninni.

Sunnudagur 23. mars, páskadagur
Upprisuhátíð í Akureyrarkirkju sem hefst með hátíðarmessu kl. 8.00.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Kór Akureyrarkirkju og Stúlknakórinn leiða söng.  Organistar Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Opið hús með morgunverðarborði og páskahlátri í Safnaðarheimilinu kl. 9.00 - 11.00.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
  Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Mikill söngur, biblíubrúður og leikrit.  Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna.
Messa á Hlíð kl. 16.00.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Kór eldri borgara syngur.  Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.

Mánudagur 24. mars, annar í páskum
Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17.00.
  Sr. Svavar Alferð Jónsson.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.