30.03.2008
Sunnudaginn 30. mars verður guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11. Sungnir verða sálmar sr. Valdimars Briem við 19. aldar lög.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Prestur: Sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu á sama tíma. Umsjón: Sr. Sólveig Halla og Tinna. Súpa og brauð
á eftir í Safnaðarheimilinu. Allir velkomnir!