Kvöldmessa með léttri tónlist á sunnudaginn

Sunnudaginn 24. september kl. 20:30 verður Kvöldmessa með léttri tónlist í kirkjunni.  Notaleg samvera, mikill almennur söngur, Stúlknakór Akureyrarkirkju, kaffi, djús og kex í Safnaðarheimilinu á eftir.  Allir velkomnir!