Eyþór spilar verk eftir Bach og Bruna

Á hádegistónleikum í Akureyrarkirkju laugardaginn 5. nóvember klukkan 12 leikur Eyþór Ingi Jónsson organisti verk eftir Johann Sebastian Bach og Pablo Bruna. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.