07.12.2010
Sunnudaginn 12.desember verður Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón í höndum sr.Hildar Eirar og Sunnu
Dóru Möller.Yngri barnakór Akureyrarkirkju og Kór Lundarskóla syngja.
02.12.2010
Guðsþjónusta í kapellu kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
01.12.2010
Fjölmennt á mömmumorgni í Akureyrarkirkju, súkkulaði, smákökur og huggulegheit :-)
Hvetjum mömmur og pabba til að koma og eiga notalega stund með ungbörnum sínum.
01.12.2010
Fimmtudaginn 2.desember er samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst hún kl.15.00.Óskar Pétursson kemur og syngur
einsöng.Yngri barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur.
30.11.2010
Þann 1.desember kl.16.00 kemur leikhúsið 10 fingur í heimsókn í Akureyrarkirkju með sýninguna Jólaleikur.Það er Helga
Arnalds sem stýrir leikhúsinu og hafa sýningar leikhússins hlotið almenna viðurkenningur fyrir fallegt handbragð og hugvitsemi í
leikbrúðugerð.
24.11.2010
Aðventuhátíð fyrir alla fjölskylduna í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Yngri barnakór og Kór Akureyrarkirkju syngja.
22.11.2010
Unglingastarf kirkjunnar stendur fyrir fjáröflunarbingói til styrktar Mæðrastyrksnefndar, fimmtudaginn 2.desember kl.20.00, í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Bingóspjaldið kostar kr.
18.11.2010
Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
16.11.2010
Í tilefni af 70 ára afmæli Akureyrarkirkju, þann 17. nóvember, verður "Kvöldstund við gluggann" miðvikudaginn 17.nóvember kl.20.00, þar verður farið yfir sögu Coventry rúðunnar.
10.11.2010
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 14.nóvember, kl.14.00.Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari ásamt
vígslubiskup Hólastiftis, sr.Jóni Aðalsteini Baldvinssyni, og Valgerði Valgarðsdóttur, djákna.