Fréttir

Sunnudagur 11. mars

Kaldalónsmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Messa tileinkuð tónlist Sigvalda Kaldalóns.Dr.Gunnlaugur A.Jónsson prófessor, barnabarn Sigvalda, prédikar.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 8.mars kl.20.00.Eymundur Eymundsson segir frá reynslu sinni, "Með sjálfsvígshugsanir í 25 ár og lifði það af".

Í tali og tónum

Í tali og tónum í Akureyrarkirkju laugardaginn 10.mars kl.17.00.Gunnar Kvaran sellóleikari fjallar um andleg mál og leikur ásamt Hauki Guðlaugssyni organleikara tónlist eftir Bach, Pablo Casals og Schugert.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 8.mars kl.15.00.Vegna veðurs og ófræðar í vetur verður dagskráin endurtekin.Rafn Sveinsson fer yfir feril Ellýjar Vilhjálmsdóttur í tali og tónum.

Sunnudagur 4. mars

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar - Upphaf Kirkjuviku Æskulýðsmessa í Akureyrarkirkju  kl.11.00.Barna- og Stúlknakór Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur flytja fjölbreytta tónlist.

Sunnudagur 25. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 18. febrúar, konudagur

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Kvennakór Akureyrar syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 11. febrúar

Eurovisionmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Halla Ingvarsdóttir júróspekúlant fjallar um trúar- og friðarboðskap í júróvísjónlögum. Elvý Hreins, Birkir Blær og Eyþór Ingi flytja allskonar lög úr keppninni, gömul og ný, íslensk og erlend meðal annars frá Noregi, Hollandi, Portúgal og Íslandi.

Sunnudagur 11. febrúar

Hin árlega eurovisionmessa verður haldin í Akureyrarkirkju kl 11.00.  Halla Ingvarsdóttir júróspekúlant fjallar um trúar- og friðarboðskap í júróvísjónlögum. Elvý Hreins, Birkir Blær og Eyþór Ingi flytja allskonar lög úr keppninni, gömul og ný, íslensk og erlend meðal annars frá Noregi, Hollandi, Portúgal og Íslandi.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 8.febrúar kl.20.00.Sigrún Kjartansdóttir segir frá reynslu sinni, "Að missa maka og lifa án hans ".