Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.00.
Sigrún Kjartansdóttir segir frá reynslu sinni, "Að missa maka og lifa án hans ".
Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Samhygðar.

Athugið að gengið er inn kapellumegin.