Sunnudagur 11. mars


Kaldalónsmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Messa tileinkuð tónlist Sigvalda Kaldalóns.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, barnabarn Sigvalda, prédikar. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Jón Þorsteinsson tenór og Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Öll tónlist er eftir Sigvalda og Selmu Kaldalóns.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Hjalti Jónsson.