Sunnudagur 23. febrúar

Vegna plötuupptöku Kórs Akureyrarkirkju verður engin messa en sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.