Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.00.
Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar flytur kynningu á starfi leikfélagsins. Hljómsveitin Eva flytur tónlist við nýja leikgerð á Gullna hliðinu.

Bíll fer frá Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111 kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.