Fréttir

Kóramót í Akureyrarkirkju

Myndir frá ákaflega vel heppnuðu kóramóti sem haldið var í Akureyrarkirkju, laugardaginn 12.febrúrar s.l., má finna hér.

Sunnudagur 13. febrúar

Guðsþjónusta kl.11.00.  Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Kóramót í Akureyrarkirkju

Næstkomandi laugardag, 12.febrúar milli kl.10.00 og 14.00, verður haldið kóramót í Akureyrarkirkju.Þar koma saman Kór Hrafnagilsskóla, Kór Þelamerkurskóla og Barnakórar Akureyrarkirkju.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, kl.20.00.Þórhallur Guðmundsson verður með uppbyggjandi erindi um kærleikann og ljósið.Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur, 6. febrúar

Messa kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður í Safnaðarheimilinu, fimmtudaginn 3.febrúar kl.15.00.Gestur samverunnar er Jóhannes Sigvaldason, formaður félags eldri borgar á Akureyri.Einnig verður flutt tónlistaratriði.

Sunnudagur 30. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.Umsjón sr.Gylfi Jónsson og Sunna Dóra Möller.Yngri barnakór kirkjunnar syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Æðruleysismessa kl.

Sunnudagur 23. janúar

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 16. janúar

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Krílasálmanámskeið í Akureyrarkirkju

Föstudaginn 14.janúar kl.10.30 hefst Krílasálmanámskeið í Akureyrarkirkju.Þetta er annað námskeiðið sem haldið er í vetur og hefur aðsóknin verið góð.Þetta er spennandi tónlistarnámskeið fyrir börn á fyrsta ári og foreldra þeirra.