Fréttir

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, fimmtudaginn 13.janúar kl.20.00.Innlegg fundarins "Að horfa fram á við eftir nýliðna hátíð".Kaffi og spjall.

ATHUGIÐ !

Af gefnu tilefni viljum við benda kirkjugestum á að óheimilt er að leggja bílum austanmegin í Eyrarlandsveginum.Nota má bílastæði við Rósenborg (Barnaskóla Akureyrar).

Sunnudagur 9. janúar

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Gylfi Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Fermingarfræðslan fellur niður í dag, 4. janúar 2011

Fermingarfræðslan sem vera átti í dag, þriðjudaginn 4.janúar kl.15.00, hjá hópi II Lundarskóla, fellur niður.