Fréttir

Opið hús kl. 20.00

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, kl.20.00.Innlegg fundarins „Að horfa fram á við eftir nýliðna hátíð“.Allir hjartanlega velkomnir.

Starfið í ársbyrjun

Nú heldur vetrarstarfið áfram og er með sama sniði og áður, kyrrðar- og fyrirbænastundin í hádeginu á fimmtudögum, æfingar barnakóranna hefjast fimmtudaginn 7.janúar, Stúlknakórinn byrjar ekki fyrr en fimmtudaginn 14.

Gleðilegt ár

Starfsfólk Akureyrarkirkju óskar ykkur öllum gleðilegs árs og þakkar samverustundirnar á liðnu ári.