Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 29. mars

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Barnakórar Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Heimis Bjarna Ingimarssonar.Mikill söngur, biblíusaga og litið verður í fjársjóðskistuna.

Fermingar í Akureyrarkirkju vorið 2009

Laugardagurinn, 4.apríl kl.10.30.Æfing fermingarbarna, föstudaginn 3.apríl kl.16.00.Pálmasunnudagur, 5.apríl kl.10.30.Æfing fermingarbarna, föstudaginn 3.apríl kl.17.00.Laugardagurinn, 18.

Sunnudagurinn 22. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Við viljum vekja athygli á að hægt er að skoða myndir frá stórglæsilegum kaffitónleikum Kórs Akureyrarkirkju, sem haldnir voru sunnudaginn 8.mars síðast liðinn, með því að smella á "myndir" hér að ofan.

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn, sunnudaginn 22.mars, strax að messu lokinni í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Dagskrá fundarins: 1.Gerð sé grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar í liðnu starfsári.

Opið hús hjá Samhygð

Fimmtudaginn 12.mars kl.20.00 verður opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju.Kristján M.Magnússon, sálfræðingur, flytur erindið "Að vinna með sorgina".

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju heldur sína árlegu og glæsilegu kaffitónleika, í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju að messu lokinni, næstkomandi sunnudaginn, 8.mars.Tónleikarnir hefjast kl.

Samvera eldri borgara kl. 15.00

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 5.mars, kl.15.00.Sr.Guðrún Eggertsdóttir kynnir starf sjúkrahúsprests.Óskar Pétursson syngur.Kaffi og kökur á vægu verði.

Öskudagurinn 2009

Til að skoðaðu myndir af öskudagsliðum, smelltu á "myndir" hér að ofan.

Sunnudagur 22. febrúar

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Valmar Väljaots sér um undirleik.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.