Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 29. mars

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Barnakórar Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Heimis Bjarna Ingimarssonar. Mikill söngur, biblíusaga og litið verður í fjársjóðskistuna.
Súpa og brauð í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.