Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Við viljum vekja athygli á að hægt er að skoða myndir frá stórglæsilegum kaffitónleikum Kórs Akureyrarkirkju, sem haldnir voru sunnudaginn 8. mars síðast liðinn, með því að smella á "myndir" hér að ofan.